Lífsferill frumna

?
  • Created by: karenrut
  • Created on: 07-01-20 12:48
View mindmap
  • Lífsferill frumna
    • Mítósa
      • Prófasi : DNA sameindir styttast, deilikornin færast hvort í sinn enda og kjarnahimnan leysist upp
        • Metafasi : Litningar fljóta í frymisvökvanum. Spóluþræðir myndast sem toga litningana í átt að deilikornunum
          • Anafasi : spóluþræðir dragast aftur að deilikornum, þráðhöftin rofna og litningsþræðirnir aðskiljast. Aðrir spóluþræðir teygja úr frumunni  til að tryggja að litningsþræðirnir haldist aðskildir
            • Telófasi : Hvor endi frumunnar inniheldur heilt sett litningsþráða. Kjarnahimna myndast utan um þau og umfrymið skiptist í tvennt, tvær nýjar frumur myndast
    • Meiósa
      • Prófasi 1 : DNA sameindir þéttast og styttast, kjarnahimnan leysist upp og samstæðir litningar leggjast saman. Þar geta þeir skipts á genum.
        • Metafasi 1 : x laga litningar endurraðast í tvöfalda röð í miðju frumunnar
          • Anafasi 1 : tog spóluþráðanna veldur því að pörin dragast í sundur þannig að samstæðir litningar aðskiljast
            • Telófasi 1 : kjarnahimnur myndast utan um hvort litningasettið, frumuhimnan herpist saman í miðjunni og tvær frumur myndast
              • Telófasi 2: nýjar kjarnahimnur myndast, frumuhimnan herpist saman í miðjunni og tvær nýjar frumur myndast. Nú hafa myndast 4 kynfrumur
            • Anafasi 2:  togið verður til þess að litningaþræðirnir í hverjum litningi skiljast að hvorum megin í frumunnu
          • Metafasi 2 : Spóluþræðirnir festa sig í þráðhöftin á litningunum og litningar raðast upp í einfalda röð í miðju frumunnar
        • Prófasi 2 : DNA þéttist aftur og kjarnahimnan leysist upp, deilikornin færast hvort í sinn enda
    • Frumuhringurinn skiptist í tvö tímabil : mítósu og interfasa.
    • Dótturfrumurnar geta svo gengið í gegnum nýjan frumuhring og svo koll af kolli
    • Gallaðar frumur myndast oft en frumurnar eru búnar kerfi sem hefur eftirlit með erfðaefninu
    • Interfasinn
      • G1 fasi : vaxtarfasi sem tekur við eftir mítósu. Á þessu skeiði stækkar fruman og myndar frumulíffæri
      • G0 fasi : starfsfasi þar sem fruman sinnir hlutverki sínu í líkamanum
      • S fasi : þar fer fram DNA eftirmyndun, DNA tvöfaldast
      • G2 fasi : eftirlitsfasi, þá er gengið úr skugga um að eftirmyndun DNA sé gallalaus. Ef galli finnst reynir fruman að laga hann en ef það virkar ekki þá fremur fruman sjálfsmorð.
        • Stýrður frumudauði : þegar fruma getur ekki lagað sig fremur hún sjálfsmorð

Comments

No comments have yet been made

Similar Biology resources:

See all Biology resources »See all Genetics resources »