ensím

?
View mindmap
  • ensím
    • Flokkun ensíma
      • Oxunar/afoxunaremsím
        • oxidasar
          • innihalda venjulega málmjón
        • loftháðir dehydrógensar
        • loftfirrðnir dyhydrógensar
      • transferasar (tilfærsluensím)
        • kínsar
          • framkvæma transfosforyleringu
        • transamínasar
          • flytja NH2 hópa við niðurbrot amínósýra
      • hydrólsar
        • esterasar
          • hvata myndun og hydrólysu estertengja
        • kolhydrasar
          • rjúfa glykósíðtengi í sykrum
        • peptíðasar
          • rjúfa peptíðtengi
      • endópeptíðasar
        • amíðasar
          • hvata vatnsrofi amíða
        • fosforylsar
          • kjufa efni með fosforyleringu
      • lyasar
        • C-C lyasar
          • kljúfa C-C tengi
        • C-O lyasar
          • kljúfa C-O bindinga
      • ísómerasar
        • flytja hópa innan sömu sameindar
      • lígasar
        • tengja saman efni með hjálp ATP
      • katalasar
        • virkustu ensím
      • peroxidasar
        • hvata klofnun
    • Almenn jafna ensímhvataðs efnahvarfs
      • A + B + E           --> ABE           --> C + E
    • virkuð flækja
      • það stig í hvarfinu þegar ensím er bundið hvarfefnum sínum, með eða án hjálparþáttar
    • hvarftafla
      • sá fjöldi hvarfefnissameinda sem ensím getur mest hvatað á tímaeiningu
    • áhrif hita á ensímvirkni
      • Aukinn hiti eykur hraða efnahvarfa og þar af leiðandi einnig virkni ensíma. Virkni þeirra vex þó einungis að vissu  marki  kjörhitastigi. Eftir það minnkar  hún og hættir alveg við ákveðinn hita. Virknin minnkar þegar hitinn teygir og aflagar hvarfstöðina og hættir þegar  ensímið eðlissviptist
    • áhrif sýrustigs
      • Flest ensím vinna best við ákveðið sýrustig lausnar, kjörsýrustig Þó eru þekkt ensím sem vinna óháð sýrustigi á breiðu bili
    • Áhrif ensímstyrks og hvarfefnisstyrks á ensímvirkni
      •  Virkni ensíms er í réttu  hlutfalli við styrk þess.  Tvöföldun styrks tvöfaldar  virknina
      •     Virkni ensíms vex við aukinn hvarfefnisstyrk upp að vissu marki (mettunarstyrk). Þegar honum er náð starfa allar ensímsameindir með fullum afköstum, sem hvarftala segir til um. Eftir það þýðir ekki að auka hvarfefnisstyrkinn
    • Hvarfefni: efnasambandið sem ensímið hefur áhrif á
      • Hvarfstöð: þar sem hvarfefnið binst sérstökum ensímsins.
    • Lötun: andstæð viðbrögð við virkjun
      • Samkeppnislötun
        • Samkeppnislatar eru efni sem líkjast mjög hvarfefni ensíms og geta þess vegna tengst inn í hvarfstöð ensímsins, en ná hins vegar ekki að hvarfast, þar sem tenging við hvarfstöðina er ófullkomin. Hlutfallslegur styrkur hvarfefnis og lata í lausn ræður því hve mikil lötunin er. Hvarfefnið og latinn keppa um hvarfstöð ensímsameindanna
      • allísterískur lati: leggst á yfirborð ensímsin og breytir þannig hvarfstöðinni

Comments

No comments have yet been made

Similar Biology resources:

See all Biology resources »See all DNA, genetics and evolution resources »