Heilkjörnungar og dreifkjörnungar

?
View mindmap
 • Heilkjörnungar og Dreifkjörnungar
  • Skiptast í Fyrnur og Bakteríur
   • Fyrnur eru áramóta stórar bakteríur. Frumuhimna þeirra er ólik annarra og gerir þeim kleift að búa við öfgakennd skilyrði
    • Hitakærar fyrnur lifa við mjög hát hitastig, 105 gráður og þeir vinna orku með því að afoxa brennistein.Hitakærar fyrnur, t.d. fyrnur úr íslenskum hverum, eru notaðar í líftækni til að framleiða hitastöðug ensím.
    • Aðrar fyrnur eru seltukærar og búa í mjög söltu umhverfi með háum salt styrk. Mikið er um fyrnur í Dauðahafinu.
    • Metanmyndandi fyrnur lifa í fullkomlega loftfirrtu umhverfi, brjóta þar niður lífræn efni og mynda jafnframt metan. Þær er m.a. að finna í setlögum í vötnum og sjó og meltingarvegi sumra dýra, t.d. kúa. Metanmyndandi fyrnur eru notaðar til að framleiða lífgas.
   • Bakteríur eru misjafnar að stærð,0,2 til 2 µm. Þær eru margbreytilegar í lögun, geta verið gormlaga, kúlulaga og stafalaga. Utan við frumuhimnu baktería er frumuveggur úr slímpeptíðum.
    • Bygging baktería: Auk frumuveggjar eru bakteríur umluktar frumuhimnu. Hún er gerð úr fosfólípíðum auk próteinsameinda og kolvetna
    • Fjölgun baktería: Bakteríur fjölga sér með kynlausri æxlun, þ.e. við einfalda frumuskiptingu myndast eftirmyndir af upprunalegu bakteríunni.

Comments

No comments have yet been made

Similar Biology resources:

See all Biology resources »See all Biology resources »