Frumuhringurinn 1

?
View mindmap
 • Frumuhringurinn skiptist í meiósu og mítósu
  • Í mítósu verða til frumur sem eru allar eins. Ein fruma verður að tveimur frumum með sama fjölda litninga og nákvæmlega sama erfðaefni.
   • Mítósa skiptist í fjóra fasa: Prófasa, metafasa, anafasa og telófasa
  • Meiósa hefur í för með sér erfðafræðilegan breytileika, þ.e. dótturfrumurnar sem myndast eru erfðafræðilega ólíkar móðurfrumunni.
   • Tilgangur meiósu er að mynda kynfrumur, bæði sáðfrumur og eggfrumur
    • Það sem gerist í meiósu er að ein tvílitna fruma skiptir sér tvisvar og myndar fjórar einlitna frumur. Lokaútkoma verður fjórar frumur með 23 litninga en engin litningapör.
  • Frumuhringur

Comments

No comments have yet been made

Similar Biology resources:

See all Biology resources »See all Biology resources »