Frumugerðir

?
  • Created by: karenrut
  • Created on: 03-12-19 13:13
View mindmap
  • Frumugerðir
    • Dreifkjörnungar
      • Hafa ekki kjarna og samanstanda af einni frumu
        • Voru fyrstu lífverurnar á jörðinni og þeim má skipta í tvö fylki, fyrnur og bakteríur
    • Heilkjörnungar
      • Frumur heilkjörnunga eru tvenns konar : frumbjarga og ófrumbjarga frumur
        • Til frumbjarga heilkjörnunga teljast pöntufrumur
        • Til ófrumbjarga heilkjörnunga teljast dýrafrumur og sveppafrumur
      • Heilkjörnungar hafa erfðaefnið sitt í litnungum í kjarna.
        • Þeir hafa einnig frumulíffæri svo sem hvatbera, ríbósóm og frumuhimnu. Í plöntufrumum finnast grænukorn.
    • Fruma
      • Fruman sjálf er minnsta eining lífsins
      • Allar lífverur eru gerðar úr frumum
      • Allar frumur myndast af öðrum frumum sem eru nú þegar til
      • Frumur eru gerðar úr frumulíffærum
    • Einfrumungar
      • Sjálfstæðar lífverur
        • Helstu gerðir eru : gerlar (bakteríur), frumverur og einfrumu sveppir
          • Saman eru þær nefndar örverur
    • Fjölfrumungar
      • Þegar frumur raðast upp myndast fjölfrumungar
        • Helstu gerðir eru : sveppir, plöntur og dýr
    • Einkenni dýra, plöntu og sveppafruma:
      • Dýrafrumur : í dýrafrumum eru leysibólur sem gegna hlutverki meltingarfæra
      • Plöntufrumur : þær eru búnar frumuvegg sem umlykur frumuhimnuna. Hann sér til þess að plantan haldi lögun og ver hana frá skaða
        • Plöntufrumur geta einnig myndað glúkósa með því að ljóstillífa. Ljóstillífunin fer fram í grænukornunum
      • Sveppafrumur : þær hafa frumuvegg sem er gerður úr kítíni. Sveppafrumur innihalda ekki grænukorn og geta þess vegna ekki framleitt glúkósa

Comments

No comments have yet been made

Similar Biology resources:

See all Biology resources »See all Biology resources »